top of page
  • Writer's pictureRúnar Gauti Gunnarsson

1. stigamót í snóker fer fram um helgina

Updated: Sep 20

Fyrsta stigamót tímabilsins í snóker fer fram á laugardag og sunnudag. Riðlar eru leiknir á laugardeginum klukkan 10:00 16 bestu spilarar síðasta tímabils eru seedaðir í riðlum. Ef leikmenn eru 24 eða færri eru leikin 8 manna úrslit á sunnudeginum, ef þeir eru 25 eða fleiri eru 16 manna úrslit leikin.

Í útslætti er leikið upp í 3 alla leið. Skráningarfrestur er til klukkan 16:00 föstudaginn 22. september en leggja má inn á reikning 0111-05-052545, kt. 420491-2209. Árgjald er 5000kr og mótsgjald 6000kr. Undanþegnir árgjaldi eru leikmenn 21 árs og yngri. Öryrkjar, eldri borgarar og U21 greiða 3000kr í mótsgjald.


Góða skemmtun 😊


51 views0 comments
bottom of page