Dráttur í mótið á morgun

Riðlar 2. stigamót opinn flokkurHvað haldiði……það er búið að draga í annað stigamót opins flokks í vetur og eru 22 skráðir til leiks, því miður ekki 24 til þess að geta verið með 16 manna útslátt uppúr riðlunum. Þessir 22 hafa verið dregnir í fjóra riðla og þurfa 1. og 6. sæti í A og B riðli ekki að mæta fyrr en undir kl: 11:00 og 1. sæti í C og D riðli ekki fyrr en undir kl: 11:00. Hinir auðvitað fyrir kl. 10:00. Muna svo að hringja í Benna svona um hálf tíu:) Kveðja frá Kóngsins Kaupmannahöfn, gangi ykkur vel.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Færðu inn athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>