Stigamót í opnum flokki um næstu helgi

22137156_10214303219552664_3264183553868537377_oAnnað stigamót tímabilsins í opnum flokki verður leikið á Billiardbarnum í Faxafeni um næstu helgi, 7. og 8. október. Mæting kl: 10 á laugardeginum þar sem riðlakeppnin klárast. Úrslitin ráðast svo á sunnudeginum. Skráning í mótið lýkur kl 16:00 á föstudag, áfram sama gamla góða mótsgjaldið að upphæð, 3.000 kr. Greiðsla getur farið fram með millifærslu inn á 0111-05-052545, kt. 420491-2209. Þá er jafnframt hægt að greiða á Billiardbarnum eða Snóker og Poolstofunni. – Vinsamlegast fjölmennið!

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Færðu inn athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>