Úrslit í fyrsta stigamóti 40+

pizap.com15062903661961Hann stóð fullkomlega undir nafni, Evrópumeistarinn Jón Ingi Ægisson, þegar hann sigraði Bjarna Má Bjarnason 4-1 í úrslitaleik fyrsta stigamóts 40+ þennan veturinn. Jón Ingi var í fyrsta sæti síns riðils og lagði síðan Tryggva Erlings í átta manna, Gunna Hreiðars í undanúrslitum og svo loks Bjarna í úrslitum. Bjarni vann líka sinn riðil, Börk Birgis í átta manna og Guðna Páls í undanúrslitum. Riðlana og útsláttinn má sjá hér að neðan.

Riðlar 1. stigamót 40+ útfylltÚtsláttur 1. mót 40+

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Færðu inn athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>