Riðlar 1. stigamót 40+

21 leikmaður er skráður til leiks í fyrsta stigamóti 40+ þessa tímabils. Dregið var í fjóra riðla og má sjá þá hér að neðan. Fyrstu sæti allra riðla þurfa ekki að vera klárir til leiks fyrr en 11:00 en auðvitað gott að vera kominn svolítið fyrr. Hinir byrja hins vegar stundvíslega kl 10:00 og miðað við fjölda þátttakenda má ekki búast við að útsláttur hefjist allur á morgun. Aðeins tveir fara uppúr riðli svo það verður við ramman reip að draga þegar litið er til þessara hákarla sem eru skráðir. Þetta verður bara skemmtilegt.

Riðlar 1. stigamót 40+

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Færðu inn athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>