Fyrsti stigamótstitill tímabilsins fór til Hveragerðis

pizap.com15050669431262Brynjar Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta stigamóti tímabilsins eftir sannfærandi 4-1 sigur á Ásgeiri Guðbjartssyni í úrslitaleik á Billiardbarnum.

Langþráður stigamótstitill í höfn hjá Binna en síðasti titill kom í hús í Hveragerði fyrir 18 mánuðum. Í mars og apríl 2016 vann Binni tvö mót í röð og í bæði skiptin fóru leikar 4-1. Andstæðingar hans þá voru Bjarni Már Bjarnason og Jón Ingi Ægisson.

Til hamingju Brynjar með flottan árangur um helgina!

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Færðu inn athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>