Riðlar, fyrsta stigamót opinn flokkur

Tuttugu manns eru skráðir til leiks í fyrsta stigamótið í opna flokknum og hafa verið dregnir í fjóra riðla. Mótið fer fram á Billiardbarnum í Faxafeni 12 og hefst stundvíslega kl:10:00. Leikmenn skulu vera mættir fyrir kl:10:00 nema þeir sem eru númer eitt í riðlunum mæta kl:11:00. Mæti leikmaður of seint tapar hann fyrsta ramma og ef hann er ekki mættur 10:15 fellur hann út úr mótinu. Leikið verður fyrstur að vinna tvo í riðlunum og fara tveir uppúr. Riðlana má sjá hér að neðan.

Riðlar 1. stigamót opinn flokkur

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Færðu inn athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>